já, mér finnst sumt fólk nota þetta orð “hreinræktað” svolítið frjálslega. Hreinræktað, fyrir mér, þýðir að foreldrarnir séu bæði sömu tegundar OG með ættbók.
Minn hundur á foreldra sem eru sömu tegundar en bara pabbinn var ættbókafærður þannig að ég er í rauninni ekki með hreinræktaðan hund, en samt ekki blending…
Okkur vantar eiginlega orð yfir hvolpa undan tveim hundum sömutegundar án ættbókar því þeir eru ekki blendingar. Þeir eru…uuhh…??<br><br>Kv. <B>REB</B>s - Ó nei, það er hundur í sokkunum mínum!