'Eg hef verið að velta því fyrir mér hvort við getum ekki haft einhverja grein, sem mun heita fróðleiksmolar um hunda.
Og haft hana alltaf uppi rétt eins og korkar og greinar.
Þar myndi fólk senda inn allskynns greinar um hunda, eins og hvernig þeir akta þegar þeir eru veikir.
hvað má ekki gefa þeim að borða,
standarta um hundategundir
Hvernig á að kenna þeim að sitja og svo framvegis……
'Ymis svipbrigði eins og að ef hundurinn sleikir útum þá er hann að segja þér að honum líki vel við þig.
'Eg veit ekkert hvert ég á að senda þetta en mér fannst þetta góð hugmynd, hvað finnst ykkur???
'Eg hef svo gaman að lesa allt svona sem gæti komið mér og hundinum vel.