Jæja… langaði bara að deila smá reynslu með ykkur!

allavega… þá fór ég á Geirsnef með hundinn minn í dag og það var allveg slatti af hundum þar!

Allt í lagi með það þar sem einhver var með dót og kastaði alltaf aftur og aftur svo næstum öll hrúgan RAUK af stað á eftir dótinu.
Allir nema nokkrir,ein setter tík sem var hlaupandi/flýjandi á undan labrador,íslenskum og (ehe)hundinum mínum (allir held ég ógeldir) og greyið tíkin hljóp ábyggilega í svona 5-7 min, yfir Elliðarána og til baka . Labradorinn var sá eini sem var ekki búinn að gefast upp og hann var allur rennandi blautur og greyið tíkin líka !

Kannski er þetta bara ég en mér finnst að eigandinn sem átti labrador hundinn hefði átt að reyna að fá hundinn AF tíkinni því alltaf þegar hann komst nálægt tíkinni reyndi hann að komast upp á hana!

skemmtileg sjón (NOT)

En svo voru líka voða sætir hundar , Shar Pei tík sem var greinilega alveg að fara að gjót og stórir Doberman og voða flottir hundar ;þ

Kveðja
RuFFStuFF<br><br>Don't breed or buy while homeless animals die!!!

<a href"http://kasmir.hugi.is/RuFFStuFF/