Það er alltaf sagt að rottweiler séu hættulegir og fólk er þess vegna hrætt við þá,en bróðir minn á rottweiler úr fyrsa goti og hann er orðin umþb.5-6 mánaða og er rosalega góður og hefur alldrei bitið. Þetta fer bara eftir því hvernig hundarnir eru aldir upp og það verður að sýna þeim að þeir ráði ekki. Þeir eru rosalega sterkir,ég sá konu með barnavagn labba úti með svona 9 máðnaða Rottweiler, og hundurinn hljóp af stað og barnavagninn datt á hliðina (með barni í). Ég held að fólk eigi ekki að fá sér svona stóra hunda nema það viti útí hvða það er að fara og hafi reynslu að td scheifer eða einhverjum stórum hundum.
Ef einhver á myndir af Rottweiler viljiði þá senda mér?
Jóhanna