Þetta atvik var enganveginn doberman hundinum að kenna!!!! Það er alltaf hægt að segja eitthvað svona um vissar tegundir, t.d. dobermann Rottweiler, Scaffer og boxer, og fólk mun trúa því!!! Það eru til fullt af fleiri hundum sem gera skandal… kannski með doberman en þá er dobermaninum kennt um af því hann lýtur svona út og af því hann er af vissri tegund!
Það kom t.d. fyrir systir mína að hún var að labba með scaffer tíkina sína í taumi og það koma konur labbandi á móti með terrier. Terrierinn er laus og ætlar að hjóla í stóru-tíkina. Systir mín grípur til þess að tosa stóru tíkina upp og ýta litlutíkinni burt með löppinni. Við þetta trompast kerlingarnar og húð skamma systur mína fyrir að“sparka” í hundinn…. þetta gerist því,miður allt of oft að það er stóra hundinum sem er kennt um og litli hundurinn er bara einhver engill. Staðreyndin er hinnsvegar að nr.1 ef litla tíkin hefði verið í taum eða vel upp alin þá hefði þetta aldrei gerst nr.2 ef systir mín hefði ekki “sparkað” í litlu tíkina væri hún ekki lengur á lífi!
Og af því að þetta var doberman á sýningunni sem vildi ekki láta einhverja tík (sem btw. átti ekki að vera mætt á svæðið) vaða yfir sig, þá er honum strax kennt um þetta!!!! Þetta er enganveginn í lagi!!
Kv. mydog8me