Hæhæ
Við erum að fara að fá nýjan hund, hann er terrier-týpa. Eigum einn terrier fyrir og hann er eins og geðsjúklingur í kringum naggrísina mína, veiðieðlið kemur greinilega MJÖG sterkt fram. Er einhver séns að þear nýji hundurinn kemur, að hægt sé að venja hann á nagdýrin? Ætti það ekki að vera möguleiki ef rétt er farið að honum? Ef einhver hefur reynslu af þessu þá yrði ég þakklát ef einhver vildi miðla af henni.

Kveðja,
Birdie