Re: Hundaræktin í Dalsmynni fær áminningu
Ég veit nú bara gott dæmi frá Dalsmynni þar sem vinkona mín keypti sér chihuahua hvolp og hann var nú ekki látinn lifa lengi því hann var með svo svakalega flogaveiki. Þessi vinkona mín fékk heldur aldrey ættbók með hundinum því Ásta sagðist alltaf ætla að senda hana í pósti en hún kom aldrey. Svo einhverntíman í fyrra þá fór ég þarna með vinum mínum sem keyptu hund af þeim og ég var að pæla í að fá mér Boxer en ég hætti við því ég sá að hún laug bara eins og fáviti og þegar ég spurði hana út í þennan hund þá sagðist´hún aldrey hafa selt hund í þetta bæjarfélag en samt var hún nýbúin að vera að tala um tvo chihuahua hvolpa sem hún seldi þangað þannig að það gerði það að verkum að ég hætti við því ég sá að hún laug bara og þessi kelling er bara eitthvað skrítin!