Það er svo sem enginn að banna neinun að nota séffer.Þetta orð séffer þýðir ekkert á íslensku það er ekki til.. Ef við ætlum að þýða “Deutche schaferhund” sem er er nafnið á tegundinni þá verður það að vera Þýskur fjárhundur.Mér persónulega finnst schafer betra og allir í heiminum skilja það orð./alþjóðlegt/ enda er það nafnið á tegundinni.
Ekki eru við að kalla allar tegundir eftir einhverjum nöfnum sem enginn annar í heiminum skilur. Flestar tegundir hér á landi heita sínu upprunalega nafni svo sem:
Golden retriever, springer spaniel,silky terrier,west highland white,pug,shih tzu,Borzoi,pomeranian og margir fleiri.
Kveðja schafe