Ég vil benda fólki á það að það eru ekki hundarnir á Dalsmynni sem almenningur er á móti, heldur umhverfið sem þeir fæðast í!
Það er engin á móti hundunum sjálfum.
Það er oft sem að maður heyrir “ég á hund frá dalsmynni og hann er voðalega hamingjusamur og það er ekkert að honum” ef verið er að tala illa um dalsmynni.
Það að vera með nýfæddan hvolp innilokaðan í búri, ískulda og hávaða er ekkert annað en mannvonska! Og það að taka hann síðan frá mömmu sinni fyrir 8 vikna aldurinn er ílla gert!

fyrstu mánuðurnir skifta miklu máli í lífi hunds, hann þarf að alast upp við venjulegt líf, til að geta átt venjulegt líf!

Ég veit vel hvað ég er að tala um þar sem frændi minn á tík frá ástu! Hún er hrædd við ryksugur og öll læti, hún er voðalega óörugg og getur ekki verið án frænda mins. Hugsunin um það að hún eigi eftir að vera ein er henni bara of mikið!
Þegar hún er úti hleypur hún alveg rosalega mikið og elskar þetta frelsi, frelsi sem hundarnir á dalsmynni fá ekki, innilokaðir í búrum allt sitt líf!

Ekki trúa stöku orði af því sem Ásta segir, það er ekkert að marka lygarnar í henni!
Það að það sé búið að reka hana úr HRFI, FCU vill ekki taka við henni, heldur bara eitthvað gerfifélag sem leyfir aumingjum og svikurum, segir allt!