Það á helst aldrei að baða schafer. Þeir eru með sérstaka fitu í húðinni sem fer þegar þeir eru baðaðir,og tekur nokkuð langan tíma að endunýjast. Þessi fita ver húðina/hárin bæði fyrir hita og kulda. Og ef þú þarft að baða hann skaltu fá sjampó fyrir tvöfaldan feld. Schafer er t.d ekki baðaður rétt fyrir sýningar vegna þess þá verður feldurinn alltof mjúkur og fituna vantar.
Ég er með tvo schafer, ég hef einusinni baðað þá með sjámpói og þá svona fyrir hunda með tvöfaldan feld (man reyndar ekkert hvað það heitir) annars spúla ég þá bara með vatna reglulega ef þeir hafa verið að óhreinka sig eitthvað mikið. En eins og Schafer segir þá á ekki að baða þessa hunda oft.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..