Ok núna er loxins komið að því!hundasýning HRFI! uppáhalds viðburðurinn minn á árinu.. ég bókstaflega get ekki beðið en nú jæjja ég vil benda alla á það að koma því ða þótt að þið eigið ekki hund eða eruð ekki að sýna þá er þetta svo mikil stefning!

þetta er æsispennandi kepni og ég tek það framm að þetta sem ég er að skrifa hér á eftir er paste-að af www.hrfi.is en hérna eru stígin eins og þau standa núna:



1. ISCH Hektor Íslenskur fjárhundur 21 stig
2. ISCH Gunnarsholts Baroness Þýskur fjárhundur 20 stig
3. ISCH Askur Íslenskur fjárhundur 18 stig
4. ISCH Bio-Bios Rambo Tíbet spaníel 17 stig
5.-6. Karacanis Donna Pointer 16 stig
5.-6. INT.UCH ISCH Ýrar Baron Katrovius Papillon 16 stig
7.-8. Bjarkeyjar Baldintáta Boxer 15 stig
7.-8. Silfurskugga Story Teller Am. cocker spaniel 15 stig
9.-11. INT.UCH ISCH Fenacre Blue Azil Border collie 8 stig
9.-11. ISCH Eel Garden´s Ztormy Ztormwind Írskur setter 8 stig
9.-11 Æsku Emil E. springer spaniel 8 stig
12. ISCH Presstop´s Crash Boom Bang Yorkshire terrier 7 stig
13-14. Gunnarsholts Erín Þýskur fjárhundur 6 stig
13-14. ISCH Nettu Rósar Sandra Cav. k. Ch. spaniel 6 stig
15-18. ISCH Blandon Von Hoytt Doberman 5 stig
15-18. Drauma Vífill Cav. k. Ch. spaniel 5 stig
15-18. ISCH Sunnuhvols Vaskur Silki terrier 5 stig
13-16. ISCH Emily Labrador retriever 5 stig
19-26. Sunnuhvols Jasmín Silki terrier 4 stig
19-26. Emma Basenji 4 stig
19-26. Kjósi Pointer 4 stig
19-26. Íslands Nollar Helma Hlíf Golden retriever 4 stig
19-26. Fraugdegaards Afrodite Labrador retriever 4 stig
19-26. ISCH Annyuris Alexander Pushkin Borzoi 4 stig
19-26. INT.UCH ISCH Silfurskugga Stakkur Langhundur 4 stig
19-26. Brjánsstaða Dagur Snær Síðh. chihuahua 4 stig
27-35. Tyson E. bulldog 3 stig
27-35. Bjarkeyjar Saga Boxer 3 stig
27-35. Altevågen´s Casper Vorsteh 3 stig
27-35. ISCH Kubbur St. Bernharðshundur 3 stig
27-35. INT.UCH ISCH Ýrar Thalia Dalmatíuhundur 3 stig
27-35. ISCH Kolur Pomeranian 3 stig
27-35. Ylfa Basenji 3 stig
27-35. Silfurskugga I´m a Legend Am. cocker spaniel 3 stig
27-35. INT.UCH ISCH Jumping Jack Flash Shih Tzu 3 stig
36-43. Shetlanas Black Thekla Bearded collie 2 stig
36-43. Brjánsstaða Tristan Glói Pomeranian 2 stig
36-43. Tíbráar Tinda Papageno Tíbet spaniel 2 stig
36-43. ISCH Heimsenda Grettir Briard 2 stig
36-43. ISCH Dobermoray Mastermind Dobermann 2 stig
36-43. Ljósheima Jökull West Highl. w. terrier 2 stig
36-43. ISCH Eðal Rjúpa Enskur setter 2 stig
36-43. ISCH Íslands Nollar Dreki Golden retriever 2 stig
44-49. Request Northern Gun Shetland sheepdog 1 stig
44-49. Soldronningens Golíat Leonberger 1 stig
44-49. Silfurskugga Stjarna Weimaraner 1 stig
44-49. ISCH Ýrar Alúð Shetland sheepdog 1 stig
44-49. ISCH Silfurskugga Kókó Weimaraner 1 stig
44-49. Brjánsstaða Mozart Síðh. chihuahua 1 stig


Ungirsýnendur yngri flokkur:


1. Þórður Rafn Guðmundsson 70 stig
2. Sunna Rós Agnarsdóttir 40 stig
3. Eyrún Anna Tryggvadóttir 30 stig
4. Rakel Ósk Þrastardóttir 20 stig
5. Ástríður Magnúsdóttir 20 stig
6. Þorbjörg Ásta Leifsdóttir 10 stig
7. Tinna María Ólafsdóttir 10 stig

Eldri flokkur:


1. Stefanía Kristjánsdóttir 60 stig
2. Helga Dögg Snorradóttir 40 stig
3. Hulda Hrund Sigmundsdóttir 40 stig
4. Guðbjörn Jensson 30 stig
5. Anna Kristín Guðnadóttir 20 stig
6. Lena Rut Kristjánsdóttir 10 stig

þetta er æsispennandi og ég mund sýna ykkur dagskránna þegar hún kemur…. en ég kvet ykkur ÖLL til að fara á heimsíðuna www.hrfi.is =)

*callas*
ék vet að ek gei savsetnyngavilur!!! neni eki ad fava