Ég var að fá mér hvolp í fyrsta sinn og er himinlifandi yfir því. Er búin að redda fullt af bókum um þjálfun og umhirðu hunda og þær allar mjög gagnlegar en það sem mig vantar að vita sem kemur hvergi fram er hvernær er hvolpurinn orðinn nógu og gamall til að læra eitthvað annað en hvar hann á að gera þarfir sínar? Mér þætti mjög vænt um ef einhver gæti sagt mér það.

kveðja,
unneva