Sko, það er allt í lagi að gefa hundum bein, svo framarlega sem það er af lærlegg, ekkert annað. Ef þeir fá smærri bein, flísast það uppí þeim, rennur beint oní maga og getur rifið hann allan upp í sárum. Eins getur maginn í þeim snúist (hvernig sem hann fer að því) og þá fer allt í steik, getur hreinlega orðið banvænt. Þannig að fiskbein, kjúklingabein og þvíumlíkt er algjörlega off limits. Barað leyfa honum að naga lærlegg, þeim finnst það líka algjört æði. Svínseyrun eru líka mjög fín.
kv hvutta