Við erum 3ja manna fjölskylda og langar mikið til að bæta við okkur þeim fjórða og eftir mikla umræðu kemur Schafer hundur helst til greina þar sem við höfum alltaf haft sérstakt dálæti af þeirri tegund ásamt smá reynslu í æsku. Við höfum allt það sem til þarf bæði tíma og aðstöðu fyrir hund og vonumst til að einhver sé með got á leiðinni eða nýkomið. Við erum að leita að hreinræktuðum hundi og ættbókafærðum viðurkenndum frá HRFÍ svo að ekkert komi okkur á óvart . Endilega hafið sambandi í síma: 8692441 eða 4212595 .
<br><br>
(CS)ATHENA
(IRC)ATHENA77
Kveðja