Ég á semsagt íslenskan fjárhund, 1 árs gamall. Voða hress og ótrúlega spenntur hundur. Vandamálið er að þegar hundurinn er skilinn eftir heima sama hve lengi eða einhver kemur í heimsókn þá tekur hann á móti manni og pissar á gólfið. Er þetta stress í hundinum eða hvað?
Er eitthvað hægt að gera í þessu þannig þetta hætti ?
Er eitthvað hægt að gera í þessu þannig þetta hætti ?