Maður heyrir alltaf sagt “hundar éta gras til að hreinsa magann”
Er þá grasátið til að framkalla uppkast?
Eða ef þeir éta gras ná þeir þá að ballansera magann til þess að æla ekki eða? Hvað er málið?
Með þökk fyrirfram,
Gungun