Ég er með einn rúmlega tveggja ára og hann
hefur ekki farið á tík né er hann að hömpa
allt eða alla sem hann sér. Ég spyr, er eðlilegt
að stundum sé svona ljósleitt “gums” í tippinu hans?
Hann sleikir þetta alltaf þegar hann sér þetta, og að
mér virðist þá er þetta (útferð?)mjög oft hjá honum.
Er þetta eðlilegt? Ég var með hann hjá doksa um daginn
en gleymdi alveg að spyrja um þetta, þið hljótið að vita
eitthvað um þetta…eða hvað?
Með von um svör.