nei mér finnst rottweilerinn ekki vera frekur á pláss né er hann mikill um sig á heimilinu…
við erum með okkar í X large búri frá Líba og það er alveg nóg fyrir tík en gætir þurft Giant búrið frá Líba fyrir rakka…
En auðvitað er rottweilerinn eins og allir aðrir hundar frekir a pláss ef þú leyfir honum t.d. að vera uppí rúmi, því þá á hann rúmið en ekki þú…
er ekki eins vel að mér í dobermann eins og ég vildi að ég væri :)
ef þig langar virkilega í rottweiler eða dobermann þá myndi ég bíða eins og lengi og þú þarft til þess að fá hinn fullkomna hund… ég og kallinn minn gerðum það og við erum mjög ánægð með það að hafa beðið :)