já hljóðið fríkaði hana svolítið fyrst út en svo sýndi ég henni bara að þetta væri ekkert mál :) blés á mig og svo hana o.s.fr. :)
En já rottinn er að mínu mati einn af skemmtilegustu hundum sem maður getur fengið sér :) ALLTAF að testa mann og kemur manni ALLTAF á óvart… En málið er að það stofninn hérna á Íslandi er alveg handónýtur og eiginnilega engin almennileg got nema að maður flytji inn sjálfur par eða verið með hreinræktaðann rakka eða tík og flutt inn hund á móti…
Við ætlum að gera það :) flytja inn rakka fyrir tíkina okkar og para þau saman ef allt gengur vel, þ.e.a.s. ef hún myndast frí á mjöðmum og olnbogum, fái clear úr augnskoðun og standist skapgerðamat :)