mig er farið að langa soldið í annan hund og ég var að velta fyrir mér hvort þið hugarar gætuð aðstoðað mig aðeins.
mig langar soldið í english mastiff eða bull mastiff eins og þeir eru stundum kallaðir líka ég búinn að vera spurjast fyrir um ræktendur en það virðist vera fáir sem enginn sem er að rækta t.d. var mér tjáð að vestfjarðarræktun að það sé ekki til svoleiðis á landinu og þar aðleiðandi engin ræktandi sem er bull ég veit um alveg þó nokkra svoleiðis hunda á landinu
anyway ég vildi vita hvort þið vissið um einkverja ræktendur sem væri að rækta svoleiðis ef ekki hvort sé ekki kostnaðar samt að flytja svoleiðis inn?
stoltur golden retriever eigandi!