Já, ég ætti kanski að svara sjálf hehe..
Hvaða hundafóður ert þú að nota fyrir hundinn þinn ?
Ég nota Arden Grange
Hvað hefur hundurinn verið lengi á því ?
Þær hafa verið á því í rúmlega ár
Hvað er hann þungur, og hvað er hann að borða mikið af því á dag?
þær eru 36ca. og 41 kg og yngri tíkin (36kg.ca) er að borða um 400gr. á dag og eldri tíkin (41kg) er að borða um 250-290 ca.
Hvað er að fara mikill peningur í fóður hjá þér á mánuði?
Tíkurnar fara með sitthvorn pokann á svona 4-5 vikum, svo ég er að fara með um 14 þúsund á mánuði í mat:)
Og hver er þín reynsla af hundafóðrum ?? :)
Ég hef prófað örugglega nánast öll fóður á markaðnum hehe
Átti tík sem var mikið með í maganum, hún byrjaði á Hill's en það hækkaði svo (þá fanst mér það vera orðið dýr þegar það var komið í 10þús hehe) hún borðaði svo Propac í smá tíma, en hætti á því eftir að hún fékk mikið í magan og gékk best á proformance. Yngri tíkin mín núna borðaði Proformance fyrst, en af því að hún er gráðug og það er hættulegt fyrir sóra hunda vegna bloat að gleypa matinn í sig þá voru large breed puppy bitarnir bara of litlir fyrir hana. Hún fór yfir á RC og feldurinn varð ógeðslegur og hægðirnar líka, svo pedigree þegar eldri tíkin kom því hún vildi ekki sjá proformance eða royal canin, var vön að fá bara hitt og þetta og mannamat ;) En hún borðaði pedigree með bestu list. Prófaði líka Icelandic pet en þær vildi ekki sjá það, gat alltaf notað hundamat sem nammi, en það var bara horft á mig eins og ég væri hálfviti með icelandic pet fóðrinu :p .. Pedigree fóðrið virkaði vel á eldritíkina en yngritíkin varð ljót í feldinum, og þær þurtu að borða um 600 gr. á því á dag og fóru 5-6 sinnum að gera nr. 2 með linar hægðir… svo prófaði ég AG… og já, ég bara hef aldrei verið ánægðari :) þetta er ódýrt fóður (miðað við gæðin) og er það að koma með hæðstu fóðrum upp í gæðaflokki á næringarefnum og öllu þ´vi helsta. Sem og sýnir sig að það dýrasta er ekki alltaf best :p … Halla folder er líka fóður sem ég hefði verið til í að prófa og mun gera ef eithvað skildi nú fara í fokk með AG .. En það er víst eithvað súper fóður sem meira að segja mestu ofnæmispésar eru að virka á :)