Sko ég er að hugsa um að fá mér hund næsta sumar þar sem ég mun hafa mikinn frítíma þá :) ég er með tvær tegundir í huga og vil gjarnan fá smá meiri upplýsingar um þær, er búin að lesa um þær á hvuttar.net Coton De Tuléar og Bichon Frise.

Nú spyr ég ykkur, ef þið eigið aðrahvora tegundina hvernig er hundurinn? hegðun og allt það :)

Hvað kostaði ykkar hundur og var það alveg þess virði að borga svona háa upphæð fyrir hann?

Hvernig er umhirðan á þeim? mikil?

Endilega segið mér aðeins frá hundinum ykkar(ef þið eigið aðrahvora tegund :) ) og eitt í viðbót var erfitt að fá tegundina? hvorra tegund er erfiðara að fá og svo framvegis :)

hehe veit þetta er kanski kjánalegt en ég vil vera búin að kynna mér málið VEL áður en ég fæ mér hund :)

Megið líka alveg senda mér Einkapóst ef þið viljið ekki svara öllu hérna :)

Takk takk ^^
=)