var að spá í hvaða hundanöfn fólki finnst flott, hvað heitir hundurinn ykkar og ef þið ÞYRFTUÐ að nefna hann upp á nýtt hvað mundi hann heita? og ef þið eigið ekki hund hvað finnst ykkur flott nöfn<br><br>voff voff
Hundurinn minn/tíkin, er kölluð Súsí…en ég vil skrifa Susie, það er svo flott!!!! Ég myndi ekki breyta nafninu því pabbi minn kallaði mig oft súsí/Susie þegar ég var lítil, veit ekki af hverju :)
Ég hef átt 3 hunda fyrsti dó því hann var orðinn svo gamall en hann hét Móri man ekki hvaða tegund ég var það lítil.. hinn hundurinn minn Neró var stór svartur Labrador. Síðasti hundurinn minn var tík Hún Sunna hún var nett og tíguleg blönduð en liktist mest labrador hana á ég ekki heldur því við fluttum úr sveitinni og hún var eftir á næsta bæ… En latnesk nöfn eru flott Móri=brúnn Neró=svartu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..