Sko það er dýrara að flytja þá inn, vegna flugkostnaðar og hrísey + verðinu á hundinum en hérna heima borgaru bara fyrir hundinn.
En málið er að ræktun á Grear dane á Íslandi er nánast ekki nein, það eru til örfáir ættbókafærðir hundar hérna og ég veit ekki hver gæðin í þeim er. En ef þú ætlar að flytja inn voffa þá skaltu passa þig af hvaða ræktanda þú kaupir, hvort sá ræktandi selur heilbrigða og fallega hvolpa. Þú getur byrjað á því að tala við spænska hundaræktarfélagið (þú getur örruglega fengið síman hjá HRFÍ) og beðið um nafn og heimilisfang hjá góðum ræktanda þar úti :)<br><br>Tzu