ég var að spá….. hundar eru náttúrulega mikið fljótari og með betra þol en menn right??? (og þá er ég að tala um medium-stóra hunda (hugsið goldie/labrador og stærri))
hversu miklu gæti ég búist við af t.d. labrador. get ég búist við því að hann þoli það að taka langar gögnuferðir með mér (kannski 3-4 tímar) og yfir íslenskt, grítt landssvæði (einsog mín uppáhalds gönguleið, milli heiðmerkur og kaldárssels) og kannski að koma með í vikuferðir á hornstrandir og sona….. hversu miklu get ég búist við?
og síðan, hvaða tegundir erum við að tala um ef maður hefði áhuga á því að labba á fjöll (ekkert neitt bratt eða hættulegt, en fótvissa tegund sem að myndi þola allt þetta upp/niður vesen)
góð svör óskast.