Varðhundar
Með öll þessi innbrot í gangi væri ekki gott ráð að fara leyfa varðhunda hér á íslandi, hvað finnst þér?
Gæludýr: Hundar, kettir, skrautfiskar, nagdýr, kanínur og búrfuglar sem haldin eru til afþreyingar, félagsskapar, tómstundaiðju sem og hundar og kettir sem haldnir eru til gagns svo sem hundar í þjónustu lögreglu, tollgæslu og björgunarsveita, varðhundar, smalahundar, sleðahundar, leitarhundar, blindrahundar, veiðihundar og útihúsakettir.
Óheimilt er að nota hvers konar tæki og tól sem kunna að valda gæludýri sársauka eða hræðslu, þar með talin rafmagns- og gaddahálsbönd.