Gaman að sjá hvað það eru ákveðnar tegundir vinsælar í dag. Og allt aðrar en fyrir t.d. 10 árum!
Þarf bara að passa uppá að hafa ekki of mörg got á ari hjá hverri tegund því þá gerist það sama og með chihuahua :/ Voru í ,,tísku" en eru of margir sem að reyna að selja þá í dag :/