Siberian Husky er ekkert í líkingu við það sem kallast úlfhundur.
Siberian Husky og Alaskan Malamute eru sleðahundar.
Þetta er úlfhundur:
http://irishwolfoundpuppiesblog.com/files/irish_wolfhound_a_cecd.jpgBætt við 1. september 2009 - 01:54 En þarsem þú ert greinilega ekkert of fróð/ur (sorry) um tegundina þá mæli ég með því að þú reynir að kynnast henni fyrst, því það er EKKERT djók að eiga husky.
Það eru hvolpar til sölu hér:
http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=15137650&advtype=13&page=5&advertiseType=0Í guðana bænum, ekki rjúka til og kaupa einn. Því ef þú ert ekki vön/vanur hundum og þetta er þinn fyrsti, þá er þetta ekkert of góð hugmynd, þetta eru ekki “byrjenda hundar”.
Talaðu við ræktanan sem er með hvolpana og fáðu alla þá fræðslu og upplýsingar sem þú getur fengið um þessa tegund ef þú ert alveg 100% á því að fá þér einn.