ungur maður þurfti að fara á sjúkrahús og lét hundinn sinn í pössun hjá vinkonu sinni, svo vill það til að hundurinn slapp frá henni og er hirtur af lögreglunni og endar á hundahótelinu á leiru, eigandinn fréttir þetta inná spítalanum og hefur samband þangað og lætur vita að hann eigi hundinn og að hann sé á spítala og að hann komist ekki að sækja hundinn fyrr en hann sé útskrifaður og biður þau um að geyma hundinn þangað til, svo er hann útskrifaður og mætir á leiru til að sækja hundinn, þá var búið að gefa hann og honum er neitað að fá að vita hvar hundurinn er og er bent á að tala við hundaeftirlitið og þar er honum mætt af þvílikum ruddaskap og ókurteisi. Þetta er grannur labrador boxer blendingur svartur að lit og með frekar langt skott,Hann var með svarta leðuról með göddum og nokkrir voru dottnir af. ef að einhver hefur upplýsingar um hvar hundurinn er þá vinsamlegast hringið í síma 8483570 eða 8686007
Bætt við 27. júní 2009 - 02:45 vil bæta við að það er kominn stuðningshópur á facebook með mynd af hvutta á facebook, hópurinn heitir “Mjölni skilað”
Vinsamlegast sláið inn pin-númer