Er að pæla, er mikill hundamaður en á ekki hund sjálfur. Ég bý í 2 hæða húsi, og gaurinn á efri hæðinni á hund. Hvernig fer ég að því að fá hundinn til að koma í heimsókn :p Það er sameiginlegur gangur út niðri og þar kemst hann inn til mín. Er eitthvað trix þegar ég tek á móti honum eða á ég að sýna honum einhverja vissa framkomu? Þetta er í sveit btw, ef það skiptir einhverju.
Ég semsé vil að hann komi til mín á daginn meðan eigandinn er í bænum að vinna, án þess að þurfa að fara út og leita að honum.
Sjóðbullandi Sexy! Er dom í svefnherbergi Vefstjóra.