Það skiptir ekki máli hversu hreinræktaðir rottweiler hundar á Íslandi eru. Þeir eru svo úrkynjaðir, svo lítill stofn af þeim og sjúkdómarnir eru á háu stigi hjá íslenskum rottweiler. Það er líka mjög algengt hjá þeim að vera með mjög slæmar mjaðmir og olnboga, og það er bara alls ekki gott að vera með svona veikan hund.
Það væri bara best fyrir þig, ef þú ert svona fastur á því að fá þér rotta, að fá þér hann frá Bandaríkjunum.
Þó það kosti meira, er það þess virði því það eru einfaldlega miklu heilbrigðari hundar, enda miklu stærri stofn í Bandaríkjunum heldur en hér á klakanum ;)
Bara smá svona tip og ég vona að þú takir mark á því.