Góðann daginn.Ég er að leita að hundi sem ég gæti fengið að sýna í ungum sýnendum á sýningu sem HRFÍ hefur.
Skilirðin sem HRFÍ setur við unga sínendur eru:
Hundurinn verður að vera skráður hjá HRFÍ(semsagt hreinrægtaður líka)
Hann verður að vera yfir 6 mán.

En þið sem eruð til í að lána mér hundinn ykkar þið getið sent mail á bergey.flosa@gmail.com
Brestur