ekkert sem þú getur gert, chúvar eru svo úrkynja að þetta eru ekki hundar lengur, heldur Engi-íkornar frá mexico.
Bætt við 1. nóvember 2008 - 01:34
En annar tókst að húsvenja okkar hund á 3 dögum eftir að við fengum hann.
taka smá í hann og segja NEI og horfa í augun á honum og segja aftur NEI, og fara með hann strax út hvort sem hann þarf að pissa eða ekki og segja “pissssaa”
skyptir miklu máli að fylgjast vel með honum helst 24/7 og sjá viðbrögð og læra inná hann þegar hann þarf að pissa, fara samt með hann á 3 tima fresti út til að pissa, og segja altaf pissssaaa við hann, og hrósa honum rosa mikið þegar hann pissar/kúkar úti.
og taka í hann og segja NEI og vera smá harður við hann í hvert skypti sem dýrið mígur inni.
og muna að hrósa honum ALLTAF þegar hann pissar úti, ekki hætta því þó að hann kunni þetta allveg :) þá verður hann svo ánægður með að pissa úti.