Það má vel vera að einhverjir telja það.
En HRFÍ,Sænski,Danski,finnski,Norski Kennelarnir viðukenna ekki hvað sem.Þeir viðukenna eingöngu þá sem eru meðlimir FCI. Þannig að ef einhverjir eru með skráða hunda í öðru félagi sem þessir viðukenna ekki þá fær viðkomandi ekki hundur að taka þátt í sýningum á vegum HRFÍ,veiðiprófum,sporaprófum,mentaltesti,augnskoðun og fl
Ég veit ekki hvað próf/skoðanir Beagle þarf að klára/standast til þess að teljast vera ræktunarhæfur.Það þarf einhver annar að svara því.´
Ég veit bara að minn hundur þarf að fara í augnskoðun einu sinni á ári (og vera í lagi),mjaðmamyndatöku ( vera laus við mjaðmalos), helst mentaltest (og standast það) og sýndur á sýningu til að teljast ræktunahæfur. Og ef ég fer að rækta finnst mér þetta bara góða kröfur. Ég allavegna valdi minn hund með þetta að leiðarljósi.Og foreldrar hans fóru í gegnum þetta líka.
Kveðja Monza