Það ber mig sorg í hjarta að þjóðin sjálf og Slysavarnar félag Íslands misstu fyrir nokkrum mínutum síðan eitt af bestu björgunarleitarhundum á landinu,hann veiktis bara núna um helgina og nú í kvöld átti hann að gangast undir aðgerð og sjá hvað væri að,en það var um seint,þau náðu aldrey að opna hann,en nú hefur þjóðin misst 2 mjög góða og hugraka björgunarsveitarhunda sem alltaf voru til staðar.
Bætt við 2. september 2008 - 23:39
ég gleymdi að koma því inn að þessir hundar dóu með 1-2 mánaðar millibili