Hundar eru komnir af úlfum, sem eru félagslyndustu spendýra jarðarinnar. Til að sem best samband ríki í úlfahjörðini, hafa úlfar þróað margvísleg tjáskipti, þannig að úlfar geti gert sér grein fyrir skaplyndi og fyrirætlunum hvers annars. Í þesssu sambandi skiptir miklu hvernig úlfarnir hreyfa rófu, höfuð, eyru og munnvik.

Hundar hafa erft mikið af merkjamáli úlfanna og þegar hundur hallar undir flatter það einmitt merki þessað hann hafi tekið einhverju. Í hjörð kemur sér vel að sjá að einn meðlimur hópsins hafi t.d. tekið eftir aðsteðjandi hættu.

Hjá hundum getur þessi höfuðstelling þó einnig merkt leikgleði, svipað þegar hundurinn dillar rófunni. Hundar getur líka tekið upp á því að halla undir flattvegna þess að hann hefur vanist því að slíkt háttalag gæti orðið til að hann fái eithvert góðgæti í munnin. Til eru líka dæmi þess að hundar dragi munnvikin út í eins konar brosi, vegna þess að eigandinn verðlaunar það.

Takk Fyrir mig, en þessa grein skrifaði ég úr lifandi Vísindum og ég vildi koma þessu á framfæri=)
Afsakið allar stafsetninga villur.