Það er töluverður munur…. Hrfí er ca 33 ára gamalt félag og er viðukennd af FCI.(
http://www.fci.be/)Íshundar UCI (
http://www.u-c-i.de/) eru ca 2-3 ára og hafa haldið eina sýningu sem alls tóku þátt ca 50 hundar þar af einn og sami eigandinn af ca 35 af þeim.(Kanski ekki alveg réttar tölur)
HRFI er með ákveðnar vinnureglur svo sem að hundar sem eru skráðir/hvolpar verða að vera með eða undan hundum sem eru með ættbók viðurkennd af FCI.Þannig að hundar sem eru skráðir í Íshundum geta ekki parast við hunda frá HRFÍ og einsog komið hefur fram ekki tekið þátt á sýningum HRFÍ sem eru 3-4 á ári.
Norski,Sænski,Danski,Finnski kennelklúpparnir viðurkenna þessa hunda ekki heldur.
HRFÍ hefur það sem skyldu að augnskoða þurfi öll undaneldisdýr (þegar við á) og fer það fram ca 2svar á ári.HRFÍ hefur einnig það sem skyldu að mjaðmamynda þarf öll undaneldisdýr(þegar við á)og sendir HRFÍ mjaðmamyndirnar til aflestrar til óháðs fagmanns (FCI Réttindi )í Noregi allt ári í kring.Hrfí hefur einnig haldið mentaltest 1 sinni á ári ,sporapróf (vinnuhundar)veiðihundapróf(veiðihundar) er fáanlegt. Allt þetta er nauðsynlegt fyrir þá ræktendur sem vilja gera eins vel og viðhalda eiginleikunm sinnar tegundar einsog er gert allstaðar í heiminum.. Allir sem við koma þessum prófun hjá HRFÍ eru viðurkenndir leiðbeinendur af FCI.
Að minni bestu vitund er ekkert af þessu í boði hjá Íshundu:
mentaltest,sporapróf/námskeið,augnskoðun,veiðihundapróf/námskeið,
hlýðninámskeð/hýðnipróf,agility(hundafimi),veglegt hundablað með markskonar fróðleik og margt margt fleyra. Allt þetta er í boði hjá HRFÍ og og er allt er þetta viðikennt af FCI.
Vonandi er eitthvað af viti í þessu fyrir þig,ég get alveg skilið að þetta frekar flókið.En til þess að vera á jafnréttisgrundvelli við aðrar þjóðir eru þessi próf okkur(ræktendur/áhugafólk) nauðsynleg.
Heimasíða Íshunda er www.ishundar.is
Heimasíða HRFÍ er www.hrfi.is
Kveðja Monza