Hæ hæ ég er með ofnæmi fyrir mörgum hlutum til dæmis öllum dýrum með feld og þegg vegna má ég helst ekki klappa neinum dýrum með feld.
Ég bý í kaupstað og 11 kílómetrum leingar suður er sveitin mín.
Það vesta er að ég get ekki tekið þátt í því skemtilega, heyskappnum því ég er nefnilega með frjókorna ofnæmi.

Ég hef aldrei farið til lifjafræðings og á eingar töflur yfir ofnæminu !!!
Ég og fjölskildan mín höfum alldei átt gæludýr nema fiska og það er af því að árið 2002 eignaðist ég sistur sem er meið náhvæmlega eins ofnæmi og ég.

Hvað gæti ég gert? Uppáhalds dýrin mín eru Hundar og páfagaukar.

Ég má ekki fá páfagauk af því að hann er með fjaðrir og þær safna ryki og ég er með ofnæmi fyrir ryki.


kv. sítrona Köff
tituprjonn ! (: