pabbi minn er hundaþjálfari þannig að eg kann svona ýmislekt. ég eða bara við fjölskyldan höfum átt marga hunda og allir jafnt sætir nú eigum við tveggja ára hund sem heitir húgó og hann er voða krútt. hann er labrador.allir hundarnir hafa verið vel þjálfaðir nema húgó. í þetta eina ár sem við höfum átt hann hefur honum farið eithvað aðeins fram. áður en við fengjum hann var illa huksað um hann. hann var spilltur og hræddur. hann gelti mjög mikið og þá höldum við að það hafi verið sparkað í hann:( þannig að hann verður alltaf mjög skömmustulegur þegar hann geltir og hniprar sig saman.
en hann er allur að kom til.
með tímanum verður hann betri.
einhventíma verður hann mjög góður veiðihundur :)
ég er bara ég. ekki reyna að breyta því