jaa það er mjög persónubundið en þar sem ég hef svo einstaklega mikla ástríðu fyrir þessu :P þá myndi mér ekki finnast þetta neitt spes. t.d ég legg svo svakalega hart að mér í að þjálfa og hugsa vel um hundana mína og þegar ég fer á sýningu er ég í raun og veru að sína árangurinn minn og þegar maður vinnur eitthvað þá gefur það manni svo svakalegt boost að því er ekki hægta að lýsa þannig já það er skemtilegra að sína ættbókafærða hunda :)
Bætt við 6. maí 2008 - 14:42
það sem ég er að meina að það er heilmikill munur að sýna ættbókarfærðann hund og að sýna í heimilishunda flokki.
þegar þú sýnir ættbókarfærðann hund þá áttu möguleika á að vinna þér in meistarastig og alskonar titla