En svo er mál með vexti að mig langar alveg óstjórnanlega í Beagle hvolp. Sá reyndar hérna fyrir neðan að það voru Beagle hvolpar til sölu, búin að senda mail á fólkið en af e-h ástæðum svarar það ekki:S
Hef nefnilega nokkrar spurningar hvað varðar Beagle er alveg búin að kanna mér hann til helv. ef ég tek svoleiðis til orða. Ég ætla bara að skjóta og vona ég svo innilega að ég fái svör við þeim ;)
1. Hvað kostar “Sirka” beagle hvolpar á Íslandi er það sama verð og er á honum úti? Eða er hann overpriced hér á klakanum.
2. Hver er svona árs rekstrarkosnaðurinn á svona hundi, eða á þessari stærð?
3. Hver er eiginlega munurinn á þessum félögum, hef verið að skoða Íshunda og Hrfi. Er annað félagið betra og er skilda í að vera í félagi, ef maður er bara að leitast eftir heimilishundi þ.e.as. ekki þjálfa hann upp sem veðihund eða í þá áttina.
Með von um góð og skjót svör ;)
Kv.
Stupid.
-