Hundurinn minn fór í ormahreinsun í morgun. Síðan fór hann í tvo frekar langa göngutúra og þegar hann kom heim fór hann að æla. Ældi nokkrum sinnum og var frekar slappur. Honum virðist ekki líða vel.
Haldið þið að þetta sé eðlilegt eftir ormahreinsunina eða hvað? Á ég að hafa áhyggjur?