Já þannig er mál með vexti að vinkona mín lemur hundinn sinn.
Umm. ég ætla að kalla vinkonu mína X.
Ég er búin að segja henni að hún megi alls ekki lemja hundinn sinn, en hún hunsar það bara.
T.d þegar hundurinn hennar, fór niður stigann í sameigninni þegar hún mátti það ekki, og kom ekki strax aftur þá hljóp X niður og lamdi hana allstaðar, o ýtti henni upp stigan og sparkaði henni inn.
Og svo kannski gef ég henni eitthver ráð.
Ég er að reyna að gefa henni ráð til að hún lemji ekki hundinn, en neinei. Hún misnotar ráðin og lemur hundinn bara ennþá meira.
Hvað á eg að gera ?