Henni finnst einstaklega gaman að rífa í sig dagblöðin sem hún á að gera þarfir sýnar á.
Þá verð ég að skamma hana fyrir að skemma dagblaðið, en er í leiðinni að skamma hana fyrir að vera á því í leiðinni, sem leiðir af sér rugling.
Þess vegna er ég byrjuð að reyna að fara oftar út með hana og byrja hana að venja sig á að gera sitt úti.
Svo er það klósettpappír, hún má ekki komast inn á baðherbergi, annars rífur hún í klósettrúluna,(vill helst hana alla) og étur pappírinn. Hún er ekki bara að rífa upp á gamanið heldur borðar þetta eins og mat. Ég á annan hund, fullorðin Stóra dana sem gerir þetta ekki, og hef þar áður átt 2 hunda. Enginn þeirra gerði þetta:/.
Endilega ef þið kannist við þetta gefið mér ráð eða útskýringar.
www.myspace.com/amandarinan