er með 6 yndislega chihuhua hvolpa til sölu sem eru tilbúnir til afhendingar 4 jan. 4 tíkur (ein loðin) og 2 rakkar. Þeir eru allir alveg yndislegir, og báðir foreldrar mjög skapgóðir. Þeir afhendast með ættbók frá Rex, heilsufarsskoðaðir og örmerktir.
get sent myndir á email. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á sandra_hardardottir@hotmail.com eða í síma 6639230.