VANDAMÁL
hæ ég á labrador sem er um það bil 3 mánaða.Það eru 2 aðrir hundar á sveitabænum mínum sem að afi og amma eiga og báðir karlkyns og út að því að ég bý í sveit er allveg hægt að vera með hana lausa en um leið og hún sér annanhvorn hundin þá ræðst hún á hann hoppar upp á hann og er beð lætu og hinn hundurinn bítur hana og það er svo leiðin legta að maður getur ekki sagt nei og sett hana í ól hún hleypur á eftir hundinum eins og geðsjúklingur og hverfur bara á eftir honum og þ´´o að hinn hundurinn meiði hana þá ílfrar hún og gleymir þessu bara og heldur á fram þessum skrípaleyk hún er ekkert að bíta fast bara að djöplast á hundinum og það er ekki HÆGT að kalla á hana og svo þarf maður kannski að fara í fjárhúsið en þá er hundurinn horfin á eftir hinum . Og svo er líka ekki hægt að vera með hana í bandi ég er búinn að reina allt annaðhvort lætur hún daraga sig eða mig veit einhver gott ráð við þessu ???????????????