Hér eru nokkrar spurningar um Chihuahua…
1. Geta þér verið með öðrum hundum af smáhundakyni?
2. Hvað kosta þér ef þér eru ekki með ættarbók?
3. Er möguleiki að það er hægt að fá þá fría?
4. Hvað gerist ef það er annar hundur á heimilinu, heldur þá að Chihuahua hundurinn ræður og ef hinn hundurinn fer ekki eftir því ræðst þá Chihuahua hundurinn á hinn hundinn?
5. Þegar maður fær sér Chihuahua hund á maður þá að sína Chihuahua hundinum strax hinum hundinum?
Fyrirframm þakkir
P.s eitt enn hvernig fær maður mömmu sína og pabba að samþykkja annan hund ef þau vilja ekki annan hund á heimilið? :D