Sæl :) fyrir nokkrum vikum var mjög kalt veður uti, mikill snjor en þa var eg að labba i rolegumheitum heim og mikið hugsi. Er að fara yfir götu og se að það er ekkert langt i næsta bil. Ok i næstu andra þa kemur hlaupandi hundur og eg atta mig ekki a þvi fyrr en hann er kominn upp að mer urrandi og reiður.
Mer var brugðið og helt að hann ætlaði að bita mig eða eitthvað, en sem betur fer þa labbaði eg afturabak, annars hefði eg abyggilega orðið fyrir bil (mjög halt a götunni) og þa hætti hundurinn að gelta og hlaup burt. (Eg hef seð þennan hund vera uti i snjonum lausan og geltandi. (eg held að hann fai einfaldlega ekki að fara inn) Hvernig er það ef folk a hunda HVERNIG VÆRI ÞA AÐ FYLGJAST MEÐ ÞEIM!!
Kveðja
Andres