Hæ.
Mig vantar smá álit á þessu sem ég er að fara að segja.

Jæja. Ég er rosalega hrædd við hunda. Þá meina ég alveg SVAKALEGA. Ég liggur við fer að grenja og skelf alveg þegar ég kem nálægt hundum sem gelta!
Kærastinn minn ELSKAR hunda og langar svo í einn:)En ég er svo hrædd um að ég eigi aldrei eftir að venjast honum og geti ekkert verði með hundinum mínum (ef við myndum fá okkur).
Hvort á ég að ..
Láta eftir honum , fá okkur hund og reynaa að sigrast á óttanum?
Eða
Á ég bara að sleppa því?

Hvað finnst ykkur um þetta?
Það er karl í tunglinu.