ég ætla að segja ykkur frá því hvernig hundar systur minnar hjálpuðu mér i gegnum dauða ættingja mins..
það var þannig að við systurnar vorum heima hjá 1 systur okkar og fáum símhringingu sem segir okkur að viðkomandi er dáin.. systir min fer að gráta og ég spyr hvað er að.. og hún segir mér að hann sé dáin:S ég ætla að knús hana en hún otar mér i burtu og ég sest á gólfið og byrja að gráta og þá koma þær hundarnir og byrja að ýta á okkur og reyna að sleikja tárin og vera góðar..
eina huggundin sem ég fékk við þessu áfalli var frá 1og hálfs árs rottweiler tík sem reyndi allt til að koma mér á fætur og vera ánægð aftur..það endaði með því að hún settist við hliðina á mér og lagði hausun i kjöltuna á mér og reyndi að hugga mig þannig..
þær þoldu ekki að sjá okkur systurnar vera leiðar og gráta og reyndu hvað sem þær gátu.. pælið aðeins í því hvað hundar eru gáfaðir..
ég veit að þetta er illa uppsett og allt það en ekki koma með nein skítköst takk:)
Viltu bíta mig?